Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour