Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour