Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Næring fyrir átökin Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Næring fyrir átökin Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour