Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour