Stór dagur fyrir Gylfa í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 09:09 Gylfi Þór Sigurðsson í æfingaleik með Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hittir í dag aftur liðsfélaga sína í Swansea eftir að hann missti af æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Velski miðilinn Wales Online slær því upp að þetta sé stór dagur fyrir Gylfa þar sem að hans mál verði í brennidepli. Gylfi hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu en Swansea hafnaði á mánudag 40 milljóna tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sjá einnig: Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Bandarískir eigendur Swansea vilja fá 50 milljónir fyrir Gylfa og sætta sig við ekkert minna. Höfnuðu þeir tilboði Everton nánast samstundis á mánudag. Mál Gylfa Þórs hafa verið til mikillar umfjöllunar í allt sumar og ákvað hann að sleppa æfingaferð Swansea þar sem honum fannst hann ekki nógu vel stemmdur í hana, vegna óvissu um framtíð sína. Var það gert í samráði við forráðamenn félagsins.Mun Gylfi Þór Sigurðsson spila í bláu með bæði félagsliði og landsliði?Vísir/GettyGylfi hefur síðustu vikurnar verið að æfa með U-23 liði Swansea og þarf Paul Clement, stjóri Swansea, nú að ákveða hvort að hann eigi að taka Gylfa aftur inn í aðalhópinn nú þegar æfingar hefjast aftur í heimabyggð, að sögn Wales Online. Sjá einnig: BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Líklegt er að viðræður á milli Gylfa og forráðamenn félagsins þurfi fyrst að eiga sér stað. Hvað Everton varðar lítur Swansea nú á að boltinn sé hjá hinum bláklæddu í Bítlaborginni. Þeir eigi næsta skref í baráttunni um Gylfa. Swansea mætir Birmingham í æfingaleik á laugardag og hefur enn ekkert verið ákveðið hvort að Gylfi verði í hópi Swansea um helgina. Gylfi Þór á þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við Swansea. Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hittir í dag aftur liðsfélaga sína í Swansea eftir að hann missti af æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Velski miðilinn Wales Online slær því upp að þetta sé stór dagur fyrir Gylfa þar sem að hans mál verði í brennidepli. Gylfi hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu en Swansea hafnaði á mánudag 40 milljóna tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sjá einnig: Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Bandarískir eigendur Swansea vilja fá 50 milljónir fyrir Gylfa og sætta sig við ekkert minna. Höfnuðu þeir tilboði Everton nánast samstundis á mánudag. Mál Gylfa Þórs hafa verið til mikillar umfjöllunar í allt sumar og ákvað hann að sleppa æfingaferð Swansea þar sem honum fannst hann ekki nógu vel stemmdur í hana, vegna óvissu um framtíð sína. Var það gert í samráði við forráðamenn félagsins.Mun Gylfi Þór Sigurðsson spila í bláu með bæði félagsliði og landsliði?Vísir/GettyGylfi hefur síðustu vikurnar verið að æfa með U-23 liði Swansea og þarf Paul Clement, stjóri Swansea, nú að ákveða hvort að hann eigi að taka Gylfa aftur inn í aðalhópinn nú þegar æfingar hefjast aftur í heimabyggð, að sögn Wales Online. Sjá einnig: BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Líklegt er að viðræður á milli Gylfa og forráðamenn félagsins þurfi fyrst að eiga sér stað. Hvað Everton varðar lítur Swansea nú á að boltinn sé hjá hinum bláklæddu í Bítlaborginni. Þeir eigi næsta skref í baráttunni um Gylfa. Swansea mætir Birmingham í æfingaleik á laugardag og hefur enn ekkert verið ákveðið hvort að Gylfi verði í hópi Swansea um helgina. Gylfi Þór á þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við Swansea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00