Fjögur heimsmet á HM í sundi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:23 Lilly King fagnar heimsmeti sínu. Vísir/Getty Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur. Sund Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur.
Sund Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira