Sienna Miller er sumarleg í Chanel Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 20:00 Glamour/Getty Breska leikkonan Sienna Miller leikur aðalhlutverk í leikritinu Cat on a Hot Tin Roof í London, og var blaðamannaviðburður haldinn í tilefni þess í gærkvöldi. Leikritið hefur fengið góðar viðtökur, en sýningin er endurgerð verksins frá árinu 1955 skrifað af Tennessee Williams. Sienna hefur hlotið góðar umsagnir um leik sinn í sýningunni. Í gærkvöldi klæddist Sienna kjól frá Chanel, með látlausa förðun og rauðan varalit. Sienna hefur lengi verið þekkt fyrir bóhem en dömulegan fatastíl og er alltaf gaman að renna í gegnum myndir af henni.Sienna Miller í CelineRauður litur verður mjög vinsæll í haust Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Breska leikkonan Sienna Miller leikur aðalhlutverk í leikritinu Cat on a Hot Tin Roof í London, og var blaðamannaviðburður haldinn í tilefni þess í gærkvöldi. Leikritið hefur fengið góðar viðtökur, en sýningin er endurgerð verksins frá árinu 1955 skrifað af Tennessee Williams. Sienna hefur hlotið góðar umsagnir um leik sinn í sýningunni. Í gærkvöldi klæddist Sienna kjól frá Chanel, með látlausa förðun og rauðan varalit. Sienna hefur lengi verið þekkt fyrir bóhem en dömulegan fatastíl og er alltaf gaman að renna í gegnum myndir af henni.Sienna Miller í CelineRauður litur verður mjög vinsæll í haust
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour