Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 13:00 Rory McIlroy. vísir/getty Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann er í fjórða sæti á heimslistanum en hefur misst flugið upp á síðkastið. Aðeins komist í gegnum niðurskurðinn einu sinni á síðustu fjórum mótum. „Ég er samt jafn metnaðarfullur og ég hef alltaf verið. Á endanum verð ég dæmdur á risatitlunum mónum og hvernig ég stend mig í stærstu mótunum,“ segir Rory. „Ég hef unnið fjögur risamót á fyrstu tíu árum mínum sem atvinnumaður og ég tel mig geta gert betur á næstu tíu. Ég er að nálgast toppinn á mínum ferli og ég mun eiga mörg tækifæri á næstu tólf árum.“ McIlroy er 28 ára og vann síðast risamót árið 2014. Útsending frá Opna breska er hafin á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Hann er í fjórða sæti á heimslistanum en hefur misst flugið upp á síðkastið. Aðeins komist í gegnum niðurskurðinn einu sinni á síðustu fjórum mótum. „Ég er samt jafn metnaðarfullur og ég hef alltaf verið. Á endanum verð ég dæmdur á risatitlunum mónum og hvernig ég stend mig í stærstu mótunum,“ segir Rory. „Ég hef unnið fjögur risamót á fyrstu tíu árum mínum sem atvinnumaður og ég tel mig geta gert betur á næstu tíu. Ég er að nálgast toppinn á mínum ferli og ég mun eiga mörg tækifæri á næstu tólf árum.“ McIlroy er 28 ára og vann síðast risamót árið 2014. Útsending frá Opna breska er hafin á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira