Fjársvikamál Shkreli lagt í dóm Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2017 17:36 Martin Shkreli hefur verið þekktur sem hataðasti maður internetsins. Vísir/AFP Kviðdómendur í fjársvikamálinu gegn Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóra lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, ráða nú ráðum sínum um sekt eða sakleysi hans. Shkreli varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðsluréttinn á lyfinu Daraprim og hækkaði verðið á því um rúmlega fimm þúsund prósent árið 2015. Lyfið hefur verið gefið alnæmissjúklingum. Málið gegn Shkreli nú er því ótengt en hann er sakaður um að reynt að fela fyrir fjárfestum milljóna dollara tap sem hann bar ábyrgð á sem forsvarsmaður tveggja vogunarsjóða um fimm ára skeið.Sumir fjárfestarnir högnuðust þrátt fyrir lygarnarSaksóknarar segja Shkreli hafa logið að fjárfestum sínum um árangur vogunarsjóðanna. Hann hafi gefið út falsaðar afkomuskýrslur og átti við tímasetningar skjala til að fela tapið, að því er segir í frétt Washington Post. Hann er sagður hafa greitt fjárfestunum til baka með verðlausum hlutabréfum í ótengdu sprotafyrirtæki í lyfjaiðnaði sem hann stjórnaði einnig. Fyrirtækið dafnaði þó síðar. Samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar högnuðust sumir fjárfestarnir þannig myndarlega þrátt fyrir blekkingarnar. Málsvörn Shkreli byggist meðal annars á því að fjárfestarnir hafi ekki orðið fyrir tapi. Saksóknararnir segja það málinu óviðkomandi. Hámarksfangelsisrefsing vegna brotanna sem Shkreli er ákærður fyrir er tuttugu ár. Hann fengi þó líklega mun vægari fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Tengdar fréttir Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56 Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. 10. nóvember 2016 09:55 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Kviðdómendur í fjársvikamálinu gegn Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóra lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, ráða nú ráðum sínum um sekt eða sakleysi hans. Shkreli varð frægur að endemum þegar hann keypti framleiðsluréttinn á lyfinu Daraprim og hækkaði verðið á því um rúmlega fimm þúsund prósent árið 2015. Lyfið hefur verið gefið alnæmissjúklingum. Málið gegn Shkreli nú er því ótengt en hann er sakaður um að reynt að fela fyrir fjárfestum milljóna dollara tap sem hann bar ábyrgð á sem forsvarsmaður tveggja vogunarsjóða um fimm ára skeið.Sumir fjárfestarnir högnuðust þrátt fyrir lygarnarSaksóknarar segja Shkreli hafa logið að fjárfestum sínum um árangur vogunarsjóðanna. Hann hafi gefið út falsaðar afkomuskýrslur og átti við tímasetningar skjala til að fela tapið, að því er segir í frétt Washington Post. Hann er sagður hafa greitt fjárfestunum til baka með verðlausum hlutabréfum í ótengdu sprotafyrirtæki í lyfjaiðnaði sem hann stjórnaði einnig. Fyrirtækið dafnaði þó síðar. Samkvæmt frétt AP-fréttastofunnar högnuðust sumir fjárfestarnir þannig myndarlega þrátt fyrir blekkingarnar. Málsvörn Shkreli byggist meðal annars á því að fjárfestarnir hafi ekki orðið fyrir tapi. Saksóknararnir segja það málinu óviðkomandi. Hámarksfangelsisrefsing vegna brotanna sem Shkreli er ákærður fyrir er tuttugu ár. Hann fengi þó líklega mun vægari fangelsisdóm verði hann fundinn sekur.
Tengdar fréttir Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56 Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. 10. nóvember 2016 09:55 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56
Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. 10. nóvember 2016 09:55