Ætla að bíða með skilnaðinn? Ritstjórn skrifar 9. ágúst 2017 21:00 Glamour/Getty Það ætlaði allt fara á hliðina í september í fyrra þegar stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu að þau væru að skilja. Aðdáendur voru í sorg í margar vikur (og eru jafnvel enn) enda eitt vinsælasta parið í Hollywood. Samkvæmt heimildum tímaritsins US Weekly er skilnaðurinn víst kominn á ís í bili og ætla þau Pitt og Jolie ekkert að ganga frá honum strax. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins þá ku Pitt vera búinn að taka sig saman í andlitinu, fara í meðferð og Jolie er ánægð með breytinguna hjá kappanum. En höfum í huga að heimildin fyrir þessu er slúðurblað og mikilvægt að taka með fyrirvara. Fyrir stuttu var Pitt einlægu viðtali við GQ þar sem hann talaði opinskátt um föðurhlutverkið og hvernig hann gæti orðið að betra foreldri. Þá viðurkenndi hann að skilnaðurinn hafi verið blaut tuska í andlitið. Þýðir þetta að Brangelina sé ekki búið spil? Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Það ætlaði allt fara á hliðina í september í fyrra þegar stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu að þau væru að skilja. Aðdáendur voru í sorg í margar vikur (og eru jafnvel enn) enda eitt vinsælasta parið í Hollywood. Samkvæmt heimildum tímaritsins US Weekly er skilnaðurinn víst kominn á ís í bili og ætla þau Pitt og Jolie ekkert að ganga frá honum strax. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins þá ku Pitt vera búinn að taka sig saman í andlitinu, fara í meðferð og Jolie er ánægð með breytinguna hjá kappanum. En höfum í huga að heimildin fyrir þessu er slúðurblað og mikilvægt að taka með fyrirvara. Fyrir stuttu var Pitt einlægu viðtali við GQ þar sem hann talaði opinskátt um föðurhlutverkið og hvernig hann gæti orðið að betra foreldri. Þá viðurkenndi hann að skilnaðurinn hafi verið blaut tuska í andlitið. Þýðir þetta að Brangelina sé ekki búið spil?
Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour