Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour