Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour