Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour