Máni lofar góðri stemningu á tónleikum „skattgreiðendum að kostnaðarlausu“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 17:28 Mætingin á tónleikana er alltaf með besta móti. Visir/Daníel „Þetta hafa verið bestu tónleikarnir á Menningarnótt síðustu tíu árin, ég fullyrði það,“ segir Þorkell Máni Pétursson, betur þekktur sem Máni, um Menningarnæturtónleika útvarpsstöðvarinnar X-977 í samvinnu við Bar 11 og Norr 11. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 og standa „þar til fyrsta rakettan fer í loftið,“ sem er um ellefu leytið. „Þessir tónleikar eru skattgreiðendum algjörlega að kostnaðarlausu, það er mikilvægt að halda því til haga,“ segir Máni sem er að vonum spenntur fyrir kvöldinu. Í samtali við Vísi segir Máni að Menningarnæturtónleikarnir séu stærsti viðburðurinn sem útvarpsstöðin X-977 stendur fyrir á árinu.Frosti Logason og Máni Pétursson, útvarpsmenn á X-inu 977 standa ásamt Bar 11 og Norr 11 fyrir tónleikum í portinu á bak við Bar 11.VisirÚtvarpsmaðurinn lofar „geggjuðu show-i og góðri stemningu frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu“ og bætir við að enginn verði svikinn af tónleikunum en í portinu á bakvið Bar 11 koma fram Ása, Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar, Tappi Tíkarrass, Atomstation, Emmsjé Gauti, Kilo, Dimma og síðan slá rappararnir í XXX Rottweiler hundum botninn í tónlistarveisluna. „Allir sem hafa einhvern tíman hlustað á útvarp vita það að við erum eina útvarpsstöðin á Íslandi sem spilar gæðamúsík,“ segir Máni að lokum. Menningarnótt Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira
„Þetta hafa verið bestu tónleikarnir á Menningarnótt síðustu tíu árin, ég fullyrði það,“ segir Þorkell Máni Pétursson, betur þekktur sem Máni, um Menningarnæturtónleika útvarpsstöðvarinnar X-977 í samvinnu við Bar 11 og Norr 11. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.00 og standa „þar til fyrsta rakettan fer í loftið,“ sem er um ellefu leytið. „Þessir tónleikar eru skattgreiðendum algjörlega að kostnaðarlausu, það er mikilvægt að halda því til haga,“ segir Máni sem er að vonum spenntur fyrir kvöldinu. Í samtali við Vísi segir Máni að Menningarnæturtónleikarnir séu stærsti viðburðurinn sem útvarpsstöðin X-977 stendur fyrir á árinu.Frosti Logason og Máni Pétursson, útvarpsmenn á X-inu 977 standa ásamt Bar 11 og Norr 11 fyrir tónleikum í portinu á bak við Bar 11.VisirÚtvarpsmaðurinn lofar „geggjuðu show-i og góðri stemningu frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu“ og bætir við að enginn verði svikinn af tónleikunum en í portinu á bakvið Bar 11 koma fram Ása, Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar, Tappi Tíkarrass, Atomstation, Emmsjé Gauti, Kilo, Dimma og síðan slá rappararnir í XXX Rottweiler hundum botninn í tónlistarveisluna. „Allir sem hafa einhvern tíman hlustað á útvarp vita það að við erum eina útvarpsstöðin á Íslandi sem spilar gæðamúsík,“ segir Máni að lokum.
Menningarnótt Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira