Björn Valur Gíslason hættir sem varaformaður VG Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. ágúst 2017 15:53 Björn Valur Gíslason er varaþingmaður VG. Vísir/GVA Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. Björn Valur tilkynnti þetta á bloggsíðu sinni í dag. „Ástæður þessa eru fremur einfaldar. Ég hef ákveðið að draga mig að mestu í hlé frá pólitískum störfum eftir áratuga afskipti af stjórnmálum, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar fyrir Vinstri græn. Þá tel ég mikilvægt að félagar í hreyfingunni hafi kost á að undirbúa framboð til varaformanns með góðum fyrirvara,“ skrifar Björn Valur. „Sveitarstjórnakosningar verða á næsta ári og mun nýr varaformaður gegna mikilvægu hlutverki við undirbúning þeirra. Með sterka málefnastöðu og öfluga forystu geta Vinstri græn vænst þess að ná góðum árangri í kosningunum næsta vor.“ Björn Valur hefur verið varaformaður Vinstri grænna frá ársbyrjun árið 2013 þegar forystuskipti urðu í flokknum og Katrín Jakobsdóttir var kjörin formaður flokksins. Hann sat á þingi fyrir flokkin 2009-2013 og er varaformaður flokksins á núverandi kjörtímabili. Stj.mál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira
Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. Björn Valur tilkynnti þetta á bloggsíðu sinni í dag. „Ástæður þessa eru fremur einfaldar. Ég hef ákveðið að draga mig að mestu í hlé frá pólitískum störfum eftir áratuga afskipti af stjórnmálum, fyrst fyrir Alþýðubandalagið og síðar fyrir Vinstri græn. Þá tel ég mikilvægt að félagar í hreyfingunni hafi kost á að undirbúa framboð til varaformanns með góðum fyrirvara,“ skrifar Björn Valur. „Sveitarstjórnakosningar verða á næsta ári og mun nýr varaformaður gegna mikilvægu hlutverki við undirbúning þeirra. Með sterka málefnastöðu og öfluga forystu geta Vinstri græn vænst þess að ná góðum árangri í kosningunum næsta vor.“ Björn Valur hefur verið varaformaður Vinstri grænna frá ársbyrjun árið 2013 þegar forystuskipti urðu í flokknum og Katrín Jakobsdóttir var kjörin formaður flokksins. Hann sat á þingi fyrir flokkin 2009-2013 og er varaformaður flokksins á núverandi kjörtímabili.
Stj.mál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Sjá meira