Banna drónaflug og akstur bifreiða á Ljósanótt Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. ágúst 2017 14:57 Við setningu Ljósanætur árið 2015. Mynd/Stöð 2 Allt leyfislaust flug dróna á og yfir hátíðarsvæðinu á Ljósanótt er algerlega bannað, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá þykir ástæða til að banna allan akstur bifreiða um Hafnargötu í Reykjanesbæ meðan á hátíðinni stendur. Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin 31. ágúst og stendur yfir helgina fram til 3. september. Lögreglan á Suðurnesjum fundaði með öryggisnefnd Ljósanætur vegna hátíðarinnar og ræddi þar öryggismál. Ítrekað er að allt leyfislaust drónaflug á og yfir hátíðarsvæðinu umræddar dagsetningar er algerlega bannað. Þá er mat lögreglustjóra að allur akstur bifreiða innan um stóran hóp fótgangandi vegfarenda sé „mjög varhugaverður og kunni að stofna gangandi fólk í umtalsverða hættu.“ Akstur bifreiða, bæði stórra og smárra, um Hafnargötu í Reykjanesbæ verður því alfarið bannaður yfir hátíðina. Einnig er mælt með að börn hafi símanúmer foreldra tiltæk en að sögn lögreglu hjálpar slíkt mikið þegar börn verða viðskila við foreldra eða aðra forsvarsmenn á hátíðinni. Ljósanótt Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Allt leyfislaust flug dróna á og yfir hátíðarsvæðinu á Ljósanótt er algerlega bannað, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá þykir ástæða til að banna allan akstur bifreiða um Hafnargötu í Reykjanesbæ meðan á hátíðinni stendur. Ljósanótt í Reykjanesbæ verður haldin 31. ágúst og stendur yfir helgina fram til 3. september. Lögreglan á Suðurnesjum fundaði með öryggisnefnd Ljósanætur vegna hátíðarinnar og ræddi þar öryggismál. Ítrekað er að allt leyfislaust drónaflug á og yfir hátíðarsvæðinu umræddar dagsetningar er algerlega bannað. Þá er mat lögreglustjóra að allur akstur bifreiða innan um stóran hóp fótgangandi vegfarenda sé „mjög varhugaverður og kunni að stofna gangandi fólk í umtalsverða hættu.“ Akstur bifreiða, bæði stórra og smárra, um Hafnargötu í Reykjanesbæ verður því alfarið bannaður yfir hátíðina. Einnig er mælt með að börn hafi símanúmer foreldra tiltæk en að sögn lögreglu hjálpar slíkt mikið þegar börn verða viðskila við foreldra eða aðra forsvarsmenn á hátíðinni.
Ljósanótt Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira