Nýjasti leikmaður Barcelona gat ekki haldið á lofti | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 23:30 Paulinho lenti í basli með að halda bolta á lofti. vísir/epa Paulinho var kynntur til leiks með pompi og prakt hjá Barcelona í dag.Barcelona borgaði kínverska félaginu Goangzhou Evergrande 36,4 milljónir punda fyrir þennan 29 ára gamla brasilíska miðjumann. Brassinn var myndaður í bak og fyrir í Barcelona-búningnum en hann verður númer 15 hjá Katalóníufélaginu. Paulinho fór einnig inn á Nývang þar sem hann átti að leika listir sínar með boltann. Paulinho átti þó í einhverjum vandræðum með að halda boltanum á lofti eins og sést á myndbandinu hér að neðan. Afar neyðarlegt hjá fjórða dýrasta leikmanni í sögu Barcelona.Paulinho showing what €40 Million buys you in this market pic.twitter.com/T9VyN1wXlX— Daniel (@Cruyffd) August 17, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. 17. ágúst 2017 09:30 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Paulinho var kynntur til leiks með pompi og prakt hjá Barcelona í dag.Barcelona borgaði kínverska félaginu Goangzhou Evergrande 36,4 milljónir punda fyrir þennan 29 ára gamla brasilíska miðjumann. Brassinn var myndaður í bak og fyrir í Barcelona-búningnum en hann verður númer 15 hjá Katalóníufélaginu. Paulinho fór einnig inn á Nývang þar sem hann átti að leika listir sínar með boltann. Paulinho átti þó í einhverjum vandræðum með að halda boltanum á lofti eins og sést á myndbandinu hér að neðan. Afar neyðarlegt hjá fjórða dýrasta leikmanni í sögu Barcelona.Paulinho showing what €40 Million buys you in this market pic.twitter.com/T9VyN1wXlX— Daniel (@Cruyffd) August 17, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. 17. ágúst 2017 09:30 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15
Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55
Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. 17. ágúst 2017 09:30
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00
Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00