Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour