Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 17:15 Lionel Messi í síðasta leik Barcelona á móti Real Madrid. Vísir/Getty Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Félag eins og Barcelona hefur lengi framleitt hverja stjörnuna á fætur annarri í knattspyrnuakademíu sinni og þá hafa önnur félög grætt mikinn pening á því að kaupa leikmenn ódýrt og selja þá síðan seinna fyrir miklu meiri pening. Real Madrid hefur á sama tíma slegið metið nokkrum sinnum yfir dýrasta knattspyrnumann heims og á Santiago Bernabeu hafa menn alltaf verið tilbúnir að eyða stórum upphæðum í bestu knattspyrnumenn heimsins. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum á sama tíma og Barcelona hefur „bara“ unnið hana einu sinni. Í vor varð Real Madrid ennfremur fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð. Það kemur því nokkuð á óvart að Barcelona hefur eytt meiri peningum í nýja leikmenn en Real Madrid frá sumrinu 2013. Barcelona er ofar en Real í eyðslu þrátt fyrir að Börsungar séu ekki enn byrjaðir að eyða þeim 200 milljónum punda sem þeir fengu fyrir Brasilíumanninn Neymar. Það fylgir reyndar sögunni að Real Madrid er líka að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn en aðalbreytingin er kannski hversu miklu meiri peningur hefur farið í nýja leikmenn hjá Barcelona á síðustu árum en þegar næstum því allir leikmenn liðsins komu upp í gegnum unglingastarfið. Á undanförnum fjórum árum hefur Barcelona eytt 4 milljónum evra meira í nýja leikmenn en Real Madrid. Sú upphæð gæti síðan hækkað um meira en hundrað milljónir evra kaupi Barcelona annaðhvort Ousmane Dembele eða Philippe Coutinho áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok mánaðarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Félag eins og Barcelona hefur lengi framleitt hverja stjörnuna á fætur annarri í knattspyrnuakademíu sinni og þá hafa önnur félög grætt mikinn pening á því að kaupa leikmenn ódýrt og selja þá síðan seinna fyrir miklu meiri pening. Real Madrid hefur á sama tíma slegið metið nokkrum sinnum yfir dýrasta knattspyrnumann heims og á Santiago Bernabeu hafa menn alltaf verið tilbúnir að eyða stórum upphæðum í bestu knattspyrnumenn heimsins. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum á sama tíma og Barcelona hefur „bara“ unnið hana einu sinni. Í vor varð Real Madrid ennfremur fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð. Það kemur því nokkuð á óvart að Barcelona hefur eytt meiri peningum í nýja leikmenn en Real Madrid frá sumrinu 2013. Barcelona er ofar en Real í eyðslu þrátt fyrir að Börsungar séu ekki enn byrjaðir að eyða þeim 200 milljónum punda sem þeir fengu fyrir Brasilíumanninn Neymar. Það fylgir reyndar sögunni að Real Madrid er líka að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn en aðalbreytingin er kannski hversu miklu meiri peningur hefur farið í nýja leikmenn hjá Barcelona á síðustu árum en þegar næstum því allir leikmenn liðsins komu upp í gegnum unglingastarfið. Á undanförnum fjórum árum hefur Barcelona eytt 4 milljónum evra meira í nýja leikmenn en Real Madrid. Sú upphæð gæti síðan hækkað um meira en hundrað milljónir evra kaupi Barcelona annaðhvort Ousmane Dembele eða Philippe Coutinho áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok mánaðarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira