Orlando Bloom og Katy Perry aftur saman? Ritstj´ skrifar 15. ágúst 2017 15:45 Glamour/Getty Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Stjörnuparið Orlando Bloom og Katy Perry virðast vera að ná saman aftur af marka má nýjustu fréttir slúðurmiðlana, sem auðvitað á alltaf að taka með fyrirvara. Parið, sem hætti saman í mars á þessu ári, sást í faðmlögum á tónleikum Ed Sheeran í Los Angeles fyrir helgi og svo á sást til þeirra um helgina á rúnta um á mótorhjóli Bloom. Aðdáendur parsins hoppuðu hæð sína enda alltaf fréttnæmt þegar tvær stórar stjörnur taka saman. Í öllum skilnaðarfréttunum frá Hollywood þá eru þessar fréttir, ef rétt reynist, gleðiefni.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour