Klæðumst regnbogalitunum í dag Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2017 07:30 Glamour/Getty Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur! Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur!
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour