Í skapi fyrir hlébarðamunstur Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 11:22 Glamour, Glamour/Getty Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Hlébarðamunstur er að koma mjög sterkt inn fyrir haustið, hvort sem þér líkar það betur eða verr. Þetta munstur virðist alltaf koma aftur og aftur inn, en þó eru margir mjög viðkvæmir fyrir því. Einnig hefur munstrið lengi fylgt tískunni, en þessi mynd af Grace Coddington sem er tekin árið 1964 sýnir það vel. Galdurinn er að vanda valið við efnin, og er munstrið oft mjög fallegt í silki og ull. Athugaðu hvort að það leynast ekki einhverjar hlébarðaflíkur í fataskápnum. Ef ekki, þá mun þetta leynast í mörgum búðum innan skamms. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour