Besti leikstjórinn á Cannes 2016 mætir á RIFF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2017 11:45 Síðustu þrjár kvikmyndir Assayas, Aprés maí (2012), Sils Maria (2014) og Personal Shopper (2016), hafa allar hlotið margvíslegar viðurkenningar. Franski leikstjórinn Olivier Assayas verður einn af heiðursgestum RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem fram fer 28. september til 8. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Assayas hefur um árabil verði einn allra fremsti kvikmyndagerðarmaður Frakklands en eftir hann liggja tugir verka sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga. Assayas sló í gegn á 10. áratug síðustu aldar með kvikmyndinni Irma Vep sem er marglaga listaverk ogóður leikstjórans til kvikmyndaborgarinnar Hong Kong. Eftir aldamót hefur Assayas notið fádæma velgengni en myndir á borð við Les Destinées sentimentales (2000), Demonlover (2002) og Clean (2004) voru allar tilnefndar til Gullpálmans í Cannes. Hann var einn þeirra 22 leiksjtóra sem fengu þann heiður að taka þátt í Paris, je t’aime (2006) og leikstýrði einnig sjónvarpsþáttaröðinni Carlos, sem fjallaði um ævistarf hryðjuverkamannsins Carlos „sjakala“ en þáttaröðin naut mikillar hylli meðal gagnrýnenda sem áhorfenda. Síðustu þrjár kvikmyndir Assayas, Aprés maí (2012), Sils Maria (2014) og Personal Shopper (2016), hafa allar hlotið margvíslegar viðurkenningar. Fyrir þá síðastnefndu var Assayas verðlaunaður sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem er einn æðsti heiður sem leikstjóra getur hlotnast. Á RIFF verður yfirlitssýning á verkum Assayas auk þess sem hann verður aðdáendum og ungu kvikmyndagerðarfólki innan handar á sérstökum masterclass-fyrirlestri. Tengdar fréttir Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50 Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Söngvarinn slæst í hóp með Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret. Taskan ber nafnið Gabrielle. 27. apríl 2017 09:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Franski leikstjórinn Olivier Assayas verður einn af heiðursgestum RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem fram fer 28. september til 8. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Assayas hefur um árabil verði einn allra fremsti kvikmyndagerðarmaður Frakklands en eftir hann liggja tugir verka sem hlotið hafa fjölda viðurkenninga. Assayas sló í gegn á 10. áratug síðustu aldar með kvikmyndinni Irma Vep sem er marglaga listaverk ogóður leikstjórans til kvikmyndaborgarinnar Hong Kong. Eftir aldamót hefur Assayas notið fádæma velgengni en myndir á borð við Les Destinées sentimentales (2000), Demonlover (2002) og Clean (2004) voru allar tilnefndar til Gullpálmans í Cannes. Hann var einn þeirra 22 leiksjtóra sem fengu þann heiður að taka þátt í Paris, je t’aime (2006) og leikstýrði einnig sjónvarpsþáttaröðinni Carlos, sem fjallaði um ævistarf hryðjuverkamannsins Carlos „sjakala“ en þáttaröðin naut mikillar hylli meðal gagnrýnenda sem áhorfenda. Síðustu þrjár kvikmyndir Assayas, Aprés maí (2012), Sils Maria (2014) og Personal Shopper (2016), hafa allar hlotið margvíslegar viðurkenningar. Fyrir þá síðastnefndu var Assayas verðlaunaður sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes, sem er einn æðsti heiður sem leikstjóra getur hlotnast. Á RIFF verður yfirlitssýning á verkum Assayas auk þess sem hann verður aðdáendum og ungu kvikmyndagerðarfólki innan handar á sérstökum masterclass-fyrirlestri.
Tengdar fréttir Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50 Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Söngvarinn slæst í hóp með Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret. Taskan ber nafnið Gabrielle. 27. apríl 2017 09:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50
Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Söngvarinn slæst í hóp með Kristen Stewart, Cara Delevingne og Caroline de Maigret. Taskan ber nafnið Gabrielle. 27. apríl 2017 09:00