Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 11:24 Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown Glamour/Getty Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour
Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar
Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour