Sara Heimis greinir frá andláti Rich Piana Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2017 11:00 Sara Heimis og Rich Piana voru gift í um eitt ár. Vísir/getty Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana er látinn en honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél síðustu daga. Frá þessu greinir eiginkona hans, Sara Heimis, á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu. Í færslu sinni segist hún gjörsamlega miður sín og hún trúi fregnunum vart ennþá. Þau hafi gengið saman í gegnum súrt og sætt en að þau hafi notið samverunnar. „Þú komst við hjartað í svo ótalmörgum og hjálpaðir fjölda fólks. Það veitti mér innblástur að sjá hvað þú hafðir áhrif á marga um allan heim,“ skrifar Sara. Hún bætir við að margir viti það kannski ekki en að þau Rich Piana voru ennþá gift. Hún vonar að honum „líði betur á himnum“ „Hvíldu í friði, elskulegi eiginmaður minn.“ Dægurmálarisinn TMZ greindi frá því á dögunum að sjúkraflutningamenn hafi þurft að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans þann 7. ágúst. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Nú greina vinir hans frá því á samfélagsmiðlum að Piana sé látinn og votta þeir honum virðingu sína. Piana naut töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en þau hættu samansumarið 2016.Vaxtaræktarheimurinn syrgir Piana í dag og er Twitter og Instagram að fyllast af kveðjum til hans eins og sjá má hér að neðan.BREAKING NEWS: Reports confirm Rich Piana, a BodyPower legend and star of #GenerationIron2 has passed away. Our condolences to his family. pic.twitter.com/8yHP58Ky3S— BodyPowerExpo 2017 (@BodyPowerExpo) August 25, 2017 According to close sources, Rich Piana has passed away. RIP. More on this in the coming hours. #richpiana #rip #1dayumay @FitnessOn2 pic.twitter.com/lGj2YfERaa— Fitness-On (@FitnessOn2) August 25, 2017 BREAKING: GI just received reliable sources that have been informed of the untimely passing of Rich Piana. The story is still breaking and more details and fact checking to be updated on Generationiron.com (Rich has been in a Medically Induced Coma for the past week) #generationiron #news #richpiana #update A post shared by Generation Iron (@generationironofficial) on Aug 25, 2017 at 12:16am PDT RIP Rich PianaGone too soon brother. What a sad day, can't even believe it's true...truly heartbreaking. pic.twitter.com/rzg4N5r30B— JAMES MOONEY | GC (@JamesMooneyGC) August 25, 2017 Rip to the legend of Rich Piana it was an honor meeting you last year pic.twitter.com/Ik4ekRCUNa— BIG BALLER JACOBO (@JacobGoodsell) August 25, 2017 REST IN PEACE A post shared by Youtube | Bradley Martyn (@bradleymartyn) on Aug 24, 2017 at 11:19pm PDT Tweets about Piana passed away Tengdar fréttir Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Talið er að fyrrverandi tengdasonur Íslands hafi tekið of stóran lyfjaskammt. 11. ágúst 2017 07:47 Töluvert magn af sterum fannst á heimili Rich Piana Vaxtarræktarkappanum Rich Piana er nú haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann missti meðvitund á heimili sínu á mánudag. 12. ágúst 2017 21:56 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Vaxtarræktarkappinn og fyrrverandi tengdasonur Íslands Rich Piana er látinn en honum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél síðustu daga. Frá þessu greinir eiginkona hans, Sara Heimis, á Facebook-síðu sinni nú í hádeginu. Í færslu sinni segist hún gjörsamlega miður sín og hún trúi fregnunum vart ennþá. Þau hafi gengið saman í gegnum súrt og sætt en að þau hafi notið samverunnar. „Þú komst við hjartað í svo ótalmörgum og hjálpaðir fjölda fólks. Það veitti mér innblástur að sjá hvað þú hafðir áhrif á marga um allan heim,“ skrifar Sara. Hún bætir við að margir viti það kannski ekki en að þau Rich Piana voru ennþá gift. Hún vonar að honum „líði betur á himnum“ „Hvíldu í friði, elskulegi eiginmaður minn.“ Dægurmálarisinn TMZ greindi frá því á dögunum að sjúkraflutningamenn hafi þurft að bregðast við tilkynningu frá heimili kappans þann 7. ágúst. Talið er að útkallið með rekja til of stórs lyfjaskammts. Þegar viðbragðsaðilar mættu á svæðið var Piana meðvitundarlaus og var hann fluttur í snatri á sjúkrahús þar sem honum var haldið sofandi í öndunarvél. Nú greina vinir hans frá því á samfélagsmiðlum að Piana sé látinn og votta þeir honum virðingu sína. Piana naut töluverðar hylli á samfélagsmiðlum og fylgjast rúmlega milljón manns með ævintýrum hans á Instagram. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heilsufar Rich Piana ratar í fréttinar. Þannig greindi Vísir frá því í desember í fyrra að hann hafi fengið húðkrabbamein. Hann hafði látið fjarlægja nokkra fæðingarbletti og við þá skoðun kom í ljós að Piana hafi verið með krabbamein. Rich Piana var giftur vaxtarrætarkonunni Söru Heimisdóttur. Þau gengu í það heilaga í september 2015 en þau hættu samansumarið 2016.Vaxtaræktarheimurinn syrgir Piana í dag og er Twitter og Instagram að fyllast af kveðjum til hans eins og sjá má hér að neðan.BREAKING NEWS: Reports confirm Rich Piana, a BodyPower legend and star of #GenerationIron2 has passed away. Our condolences to his family. pic.twitter.com/8yHP58Ky3S— BodyPowerExpo 2017 (@BodyPowerExpo) August 25, 2017 According to close sources, Rich Piana has passed away. RIP. More on this in the coming hours. #richpiana #rip #1dayumay @FitnessOn2 pic.twitter.com/lGj2YfERaa— Fitness-On (@FitnessOn2) August 25, 2017 BREAKING: GI just received reliable sources that have been informed of the untimely passing of Rich Piana. The story is still breaking and more details and fact checking to be updated on Generationiron.com (Rich has been in a Medically Induced Coma for the past week) #generationiron #news #richpiana #update A post shared by Generation Iron (@generationironofficial) on Aug 25, 2017 at 12:16am PDT RIP Rich PianaGone too soon brother. What a sad day, can't even believe it's true...truly heartbreaking. pic.twitter.com/rzg4N5r30B— JAMES MOONEY | GC (@JamesMooneyGC) August 25, 2017 Rip to the legend of Rich Piana it was an honor meeting you last year pic.twitter.com/Ik4ekRCUNa— BIG BALLER JACOBO (@JacobGoodsell) August 25, 2017 REST IN PEACE A post shared by Youtube | Bradley Martyn (@bradleymartyn) on Aug 24, 2017 at 11:19pm PDT Tweets about Piana passed away
Tengdar fréttir Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30 Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Talið er að fyrrverandi tengdasonur Íslands hafi tekið of stóran lyfjaskammt. 11. ágúst 2017 07:47 Töluvert magn af sterum fannst á heimili Rich Piana Vaxtarræktarkappanum Rich Piana er nú haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann missti meðvitund á heimili sínu á mánudag. 12. ágúst 2017 21:56 Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Bíó og sjónvarp Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Hittust bara einu sinni eftir Friends Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Fleiri fréttir Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Sjá meira
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Sara Heimis svarar Rich Piana fullum hálsi: Óöruggur fokking lygari Piana sakaði Söru um þjófnað og hún svarar honum í ítarlegu viðtali. 17. nóvember 2016 08:30
Rich Piana haldið sofandi í öndunarvél Talið er að fyrrverandi tengdasonur Íslands hafi tekið of stóran lyfjaskammt. 11. ágúst 2017 07:47
Töluvert magn af sterum fannst á heimili Rich Piana Vaxtarræktarkappanum Rich Piana er nú haldið sofandi í öndunarvél eftir að hann missti meðvitund á heimili sínu á mánudag. 12. ágúst 2017 21:56
Rich Piana með húðkrabbamein Vaxtaræktarkappinn Rich Piana, fyrrverandi tengdasonur Íslands, er með húðkrabbamein en þetta kemur fram í nýjasta myndbandi kappans á YouTube. 2. desember 2016 10:35