United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 17:00 Mauricio Pochettino og lærisveinar hans eru í afar erfiðum riðli. vísir/getty Manchester United og Liverpool voru nokkuð heppin þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. United er í A-riðli með Benfica, Basel og CSKA Moskvu. Liverpool er í E-riðli með Spartak Moskvu, Sevilla og FH-bönunum í Maribor. Tottenham datt ekki í lukkupottinn en liðið er með Evrópumeisturum Real Madrid, Borussia Dortmund og APOEL í H-riðli. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea sem eru með Atlético Madrid, Roma og Qarabag í C-riðli. Manchester City er með Shakhtar Donetsk, Napoli og Feyenoord í F-riðli. Juventus, silfurliðið frá síðasta tímabili, er í D-riðli með Barcelona og Bayern München og Paris Saint-Germain eru saman í B-riðli. Riðlakeppnin hefst þriðjudaginn 12. september.Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu:A-riðill: Benfica Manchester United Basel CSKA MoskvaB-riðill: Bayern München Paris Saint-Germain Anderlecht CelticC-riðill: Chelsea Atlético Madrid Roma QarabagD-riðill: Juventus Barcelona Olympiacos SportingE-riðill: Spartak Moskva Sevilla Liverpool MariborF-riðill: Shakhtar Donetsk Manchester City Napoli FeyenoordG-riðill: Monaco Porto Besiktas RB LeipzigH-riðill: Real Madrid Borussia Dortmund Tottenham APOEL
Manchester United og Liverpool voru nokkuð heppin þegar dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. United er í A-riðli með Benfica, Basel og CSKA Moskvu. Liverpool er í E-riðli með Spartak Moskvu, Sevilla og FH-bönunum í Maribor. Tottenham datt ekki í lukkupottinn en liðið er með Evrópumeisturum Real Madrid, Borussia Dortmund og APOEL í H-riðli. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea sem eru með Atlético Madrid, Roma og Qarabag í C-riðli. Manchester City er með Shakhtar Donetsk, Napoli og Feyenoord í F-riðli. Juventus, silfurliðið frá síðasta tímabili, er í D-riðli með Barcelona og Bayern München og Paris Saint-Germain eru saman í B-riðli. Riðlakeppnin hefst þriðjudaginn 12. september.Riðlarnir í Meistaradeild Evrópu:A-riðill: Benfica Manchester United Basel CSKA MoskvaB-riðill: Bayern München Paris Saint-Germain Anderlecht CelticC-riðill: Chelsea Atlético Madrid Roma QarabagD-riðill: Juventus Barcelona Olympiacos SportingE-riðill: Spartak Moskva Sevilla Liverpool MariborF-riðill: Shakhtar Donetsk Manchester City Napoli FeyenoordG-riðill: Monaco Porto Besiktas RB LeipzigH-riðill: Real Madrid Borussia Dortmund Tottenham APOEL
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Sjá meira