Kirkjan fordæmir herferð Duterte Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. ágúst 2017 06:00 Herferð Duterte hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið. vísir/EPA Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga. „Við biðlum til samvisku þeirra sem drepa hina bjargarlausu, sérstaklega þeirra sem hylja andlit sitt, um að hætta að taka mannslíf,“ sagði kardinálinn Luis Tagle í gær. Bætti hann því við að eiturlyfjavandann ætti ekki að smætta niður í pólitískt deilumál heldur kæmi hann samfélaginu öllu við. Kirkjan gagnrýndi herferðina fyrst undir lok síðasta árs. Tók Duterte illa í þá gagnrýni og skaut föstum skotum á æðstu menn kirkjunnar. Duterte hafði þó ekki svarað gagnrýni kardinálans þegar Fréttablaðið fór í prentun í gær. En þótt yfirvöld segi 3.500 hafa fallið í herferðinni halda óháð samtök víðs vegar um Filippseyjar því fram að talan sé mun hærri, sem og því að margir hinna drepnu hafi í raun verið saklausir. Reuters greindi frá því í gær að 90 hið minnsta hefðu verið drepnir í nýliðinni viku. Þar af 32 í sama áhlaupi í Bulacan-héraði, norður af höfuðborginni Maníla. Birtist í Fréttablaðinu Filippseyjar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga. „Við biðlum til samvisku þeirra sem drepa hina bjargarlausu, sérstaklega þeirra sem hylja andlit sitt, um að hætta að taka mannslíf,“ sagði kardinálinn Luis Tagle í gær. Bætti hann því við að eiturlyfjavandann ætti ekki að smætta niður í pólitískt deilumál heldur kæmi hann samfélaginu öllu við. Kirkjan gagnrýndi herferðina fyrst undir lok síðasta árs. Tók Duterte illa í þá gagnrýni og skaut föstum skotum á æðstu menn kirkjunnar. Duterte hafði þó ekki svarað gagnrýni kardinálans þegar Fréttablaðið fór í prentun í gær. En þótt yfirvöld segi 3.500 hafa fallið í herferðinni halda óháð samtök víðs vegar um Filippseyjar því fram að talan sé mun hærri, sem og því að margir hinna drepnu hafi í raun verið saklausir. Reuters greindi frá því í gær að 90 hið minnsta hefðu verið drepnir í nýliðinni viku. Þar af 32 í sama áhlaupi í Bulacan-héraði, norður af höfuðborginni Maníla.
Birtist í Fréttablaðinu Filippseyjar Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira