Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour