Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour