Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 08:00 Glamour/Getty Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour
Í dag eru tuttugu ár liðin frá því Díana prinsessa dó í bílslysi í París, aðeins 36 ára gömul. Sá dagur var eftirminnilegur fyrir mjög marga, og er hennar sárt saknað. Í tilefni dagsins ætlum við að fara yfir nokkur vel valin dress. Hún hafði mikinn karakter og skemmtilegan stíl, og var alltaf vel til höfð, sama hvort hún væri á leið í veislu eða að leika við strákana sína. Díana var mikið í sviðsljósinu og við höfðum gaman að því að fara yfir hennar helstu tískuaugnablik. Tískufyrirmynd og töffari með meiru.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Orange is the New Black snýr aftur með látum Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour