Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Falleg haustlína frá MAC Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour