Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour