Hillingar frumsýna myndband: „Verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2017 14:30 Glæsilegt myndband frá Hillingunum. „Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi,“ segir Árni Beinteinn, tónlistarmaðurinn og leikstjórinn, um lag og myndband sem Hillingar frumsýna á Vísi í dag. Sveitin frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísi þrjá fimmtudaga í röð. Lagið Hyldýpi var frumsýnt fyrir viku og nú er komið að laginu Kaldar nætur. „Það varð kveikjan að textanum sem fjallar um það að harka af sér þrátt fyrir veðurfarið og myrkrið. Við sem búum hér verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu. Þá veltir hljómsveitin því líka fyrir sér hvort að kuldinn herði okkur kannski sem þjóð að einhverju leyti.“ Myndbandið er allt tekið upp í bænum Hólmavík á Ströndum og segir sögu af þremur ungum mönnum sem lifa í bænum. Sem fyrr bregða hljómsveitarmeðlimir sér í hlutverkin í myndbandinu sem er í formi einskonar stuttmyndar. Þegar að ungur bóndasonur í bænum lendir í ógöngum með ófyrirsjáanlegum afleyðingum þá þarf að kalla út björgunarsveitina í bænum sem fer af stað í útkall. „Myndbandið var tekið upp síðastliðinn vetur og tóku upptökur aðeins um 6 klukkutíma á einum degi. Það var eiginlega eini tíminn sem við höfðum því að við náðum bara einum degi í bænum og sólarljósið bauð ekki upp á lengri tíma. Við urðum því að hafa mjög hraðar hendur og þjóta á milli staða en sem betur fer er bærinn ekki mjög stór og því auðvelt að komast á milli staða,“ segir Stefán Þór einn af meðlimum sveitarinnar. Hillingar gáfu út smáskífu á Spotify í lok ágústmánaðar ásamt tónlistarmyndbandi við lagið Hyldýpi. Það er Jóhannes Gauti Óttarsson sem gerir taktana en Egill Árni Jóhannesson tekur myndböndin upp. Redd Lights sjá svo um hljóðblöndun. Kaldar nætur er annað tónlistarmyndbandið sem sveitin sendir frá sér en auk þess er von á því þriðja frá þeim næstkomandi fimmtudag, þann 14. september. Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið frá Hillingum. Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Kaldar nætur fjallar um þann blákalda raunveruleika sem við búum við hér á landi. Yfir vetrarmánuðina er kuldi og myrkur alltumlykjandi,“ segir Árni Beinteinn, tónlistarmaðurinn og leikstjórinn, um lag og myndband sem Hillingar frumsýna á Vísi í dag. Sveitin frumsýnir nýtt tónlistarmyndband á Vísi þrjá fimmtudaga í röð. Lagið Hyldýpi var frumsýnt fyrir viku og nú er komið að laginu Kaldar nætur. „Það varð kveikjan að textanum sem fjallar um það að harka af sér þrátt fyrir veðurfarið og myrkrið. Við sem búum hér verðum að reyna að finna ljósið í öllu myrkrinu. Þá veltir hljómsveitin því líka fyrir sér hvort að kuldinn herði okkur kannski sem þjóð að einhverju leyti.“ Myndbandið er allt tekið upp í bænum Hólmavík á Ströndum og segir sögu af þremur ungum mönnum sem lifa í bænum. Sem fyrr bregða hljómsveitarmeðlimir sér í hlutverkin í myndbandinu sem er í formi einskonar stuttmyndar. Þegar að ungur bóndasonur í bænum lendir í ógöngum með ófyrirsjáanlegum afleyðingum þá þarf að kalla út björgunarsveitina í bænum sem fer af stað í útkall. „Myndbandið var tekið upp síðastliðinn vetur og tóku upptökur aðeins um 6 klukkutíma á einum degi. Það var eiginlega eini tíminn sem við höfðum því að við náðum bara einum degi í bænum og sólarljósið bauð ekki upp á lengri tíma. Við urðum því að hafa mjög hraðar hendur og þjóta á milli staða en sem betur fer er bærinn ekki mjög stór og því auðvelt að komast á milli staða,“ segir Stefán Þór einn af meðlimum sveitarinnar. Hillingar gáfu út smáskífu á Spotify í lok ágústmánaðar ásamt tónlistarmyndbandi við lagið Hyldýpi. Það er Jóhannes Gauti Óttarsson sem gerir taktana en Egill Árni Jóhannesson tekur myndböndin upp. Redd Lights sjá svo um hljóðblöndun. Kaldar nætur er annað tónlistarmyndbandið sem sveitin sendir frá sér en auk þess er von á því þriðja frá þeim næstkomandi fimmtudag, þann 14. september. Hér að neðan má sjá nýjasta myndbandið frá Hillingum.
Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“