Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour