Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour