Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour