Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2017 10:53 Irma er á vesturleið yfir Atlantshafið. VEÐURSTOFA BANDARÍKJANNA Atlantshafsóveðrið Irma hefur nú náð styrkleika þriðja flokks fellibyls. Veðurfræðingar fylgjast náið með fellibylnum þar sem hann fikrar sig frá ströndum Afríku vestur yfir Atlantshafið. Of snemmt er að segja til um hvort hann nái á land vestanhafs og þá hvar. Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring.Sjá einnig: Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Líklegast þykir að ef Irma nái landi verði það í Karíbahafi eða jafnvel í Bandaríkjunum. Búist er við því að Irma muni styrkjast verulega á leið sinni yfir Atlantshafið á næstu fjórum til fimm dögum, þar sem aðstæður eru mjög góðar fyrir fellibylji. #Irma is forecast to remain over the tropical Atlantic Ocean as a major hurricane through early Wednesday https://t.co/qVKxi93JYh pic.twitter.com/Cq9zyKCzxF— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 1, 2017 Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Atlantshafsóveðrið Irma hefur nú náð styrkleika þriðja flokks fellibyls. Veðurfræðingar fylgjast náið með fellibylnum þar sem hann fikrar sig frá ströndum Afríku vestur yfir Atlantshafið. Of snemmt er að segja til um hvort hann nái á land vestanhafs og þá hvar. Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring.Sjá einnig: Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Líklegast þykir að ef Irma nái landi verði það í Karíbahafi eða jafnvel í Bandaríkjunum. Búist er við því að Irma muni styrkjast verulega á leið sinni yfir Atlantshafið á næstu fjórum til fimm dögum, þar sem aðstæður eru mjög góðar fyrir fellibylji. #Irma is forecast to remain over the tropical Atlantic Ocean as a major hurricane through early Wednesday https://t.co/qVKxi93JYh pic.twitter.com/Cq9zyKCzxF— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 1, 2017
Fellibylurinn Irma Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira