Hallbera lét Söndru Maríu hanga | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2017 14:22 Hallbera Guðný Gísladóttir átti frábæran leik þegar Ísland vann 8-0 sigur á Færeyjum í undankeppni HM 2019 í gær. Hallbera kom líka við sögu í afar skondinni uppákomu eftir leikinn. Sandra María Jessen ætlaði þá að fá fimmu frá Hallberu sem labbaði framhjá Söndru án þess að gefa henni fimmu; lét hana hanga eins og sagt er. Sandra var steinhissa en fékk þó fimmu frá Ingibjörgu Sigurðardóttur á endanum. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. https://t.co/2egifhOQd9— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) September 19, 2017 vísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþór HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. 19. september 2017 14:06 Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. 19. september 2017 12:15 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Markastíflan brast með látum Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum. 19. september 2017 06:00 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52 Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. 18. september 2017 20:59 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir átti frábæran leik þegar Ísland vann 8-0 sigur á Færeyjum í undankeppni HM 2019 í gær. Hallbera kom líka við sögu í afar skondinni uppákomu eftir leikinn. Sandra María Jessen ætlaði þá að fá fimmu frá Hallberu sem labbaði framhjá Söndru án þess að gefa henni fimmu; lét hana hanga eins og sagt er. Sandra var steinhissa en fékk þó fimmu frá Ingibjörgu Sigurðardóttur á endanum. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. https://t.co/2egifhOQd9— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) September 19, 2017 vísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþórvísir/eyþór
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. 19. september 2017 14:06 Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. 19. september 2017 12:15 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Markastíflan brast með látum Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum. 19. september 2017 06:00 Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52 Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. 18. september 2017 20:59 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39
Sjáðu mörkin átta sem Ísland skoraði gegn Færeyjum Eftir markaþurrð það sem af er ári bauð íslenska kvennalandsliðið í fótbolta til markaveislu þegar Færeyjar komu í heimsókn á Laugardalsvöll í gær. 19. september 2017 14:06
Markaveisla í síðasta heimaleik ársins | Myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf undankeppni HM 2019 með 8-0 stórsigri á Færeyjum á Laugardalsvelli. 19. september 2017 12:15
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30
Markastíflan brast með látum Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum. 19. september 2017 06:00
Elín Metta: Vil alltaf meira Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. 18. september 2017 20:52
Freyr: Er alveg sáttur með 8-0 Freyr Alexandersson var sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld, en íslensku stelpurnar unnu þær færeysku 8-0 á Laugardalsvelli. 18. september 2017 20:59