Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fötin sem konur vilja klæðast Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour