Framsókn brettir upp ermar eftir vel heppnaðan kosningafund Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. september 2017 12:19 Sigurður Ingi segir nýjustu mælingar á fylgi þingflokkanna gerðar í miklu tilfinningaumróti. Vísir/Ernir Opinn kosningafundur Framsóknar, sem haldinn var í Reykjavík fór vel fram að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir flokkinn tilbúinn í kosningabaráttu en vonast til að sjá fleiri atkvæði upp úr kjörkössum þann 28. október en nýjustu kannanir spá fyrir um. „Það var haldinn fundur hérna í Reykjavík og þingmaður okkar, Lilja Alfreðsdóttir, stóð fyrir honum. Þetta var mjög fínn fundur og góð mæting. Það var jákvæð og mikil stemning og menn tilbúnir að bretta upp ermar fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi í samtali við Vísi.Vonar að Framsókn fái hlutdeild í breytingunum Hann segist vonast til þess að niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins um fylgi þingflokkanna verði hliðhollari Framsókn á kjördegi þann 28. október næstkomandi. „Ég hefði gjarnan viljað sjá minn flokk fá hlutdeild í þeim breytingum sem eru nú yfirstandandi en þetta eru svosem mælingar sem eru gerðar í miklu tilfinningaumróti, þegar svona breytingar verða,“ segir Sigurður Ingi. „Ég vona sannarlega að við fáum meira upp úr kössunum þegar talið verður upp úr þeim.“Knappur tími til stefnu Kjördæmissambönd flokksins munu svo ákveða hvert fyrir sig hvernig velja eigi á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Það fyrirkomulag ræðst á næstu dögum að sögn Sigurðar Inga, líkt og fyrirhugað er hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum sem einnig héldu opna flokksfundi í gærkvöldi. „Það er nefnilega knappur tími og menn þurfa virkilega að bretta upp ermar og setja allt í gang.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39 Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00 Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Opinn kosningafundur Framsóknar, sem haldinn var í Reykjavík fór vel fram að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir flokkinn tilbúinn í kosningabaráttu en vonast til að sjá fleiri atkvæði upp úr kjörkössum þann 28. október en nýjustu kannanir spá fyrir um. „Það var haldinn fundur hérna í Reykjavík og þingmaður okkar, Lilja Alfreðsdóttir, stóð fyrir honum. Þetta var mjög fínn fundur og góð mæting. Það var jákvæð og mikil stemning og menn tilbúnir að bretta upp ermar fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi í samtali við Vísi.Vonar að Framsókn fái hlutdeild í breytingunum Hann segist vonast til þess að niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins um fylgi þingflokkanna verði hliðhollari Framsókn á kjördegi þann 28. október næstkomandi. „Ég hefði gjarnan viljað sjá minn flokk fá hlutdeild í þeim breytingum sem eru nú yfirstandandi en þetta eru svosem mælingar sem eru gerðar í miklu tilfinningaumróti, þegar svona breytingar verða,“ segir Sigurður Ingi. „Ég vona sannarlega að við fáum meira upp úr kössunum þegar talið verður upp úr þeim.“Knappur tími til stefnu Kjördæmissambönd flokksins munu svo ákveða hvert fyrir sig hvernig velja eigi á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Það fyrirkomulag ræðst á næstu dögum að sögn Sigurðar Inga, líkt og fyrirhugað er hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum sem einnig héldu opna flokksfundi í gærkvöldi. „Það er nefnilega knappur tími og menn þurfa virkilega að bretta upp ermar og setja allt í gang.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39 Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00 Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39
Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00
Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45
Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43
Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50