Elín Metta: Vil alltaf meira Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 20:52 Elín Metta er komin með sjö mörk fyrir Ísland vísir/eyþór Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. „Þetta byrjaði vel, við vorum fókuseraðar frá byrjun og það skilaði sér alveg í fyrri hálfleik,“ sagði Elín Metta. Henni var skipt út af á 79. mínútu og sagðist hafa verið smá svekkt yfir því að geta ekki klárað þrennuna. „Jú, mig kitlar alveg að ná að skora, en það komu ferskir fætur inn á og við náðum að setja mörk í lokin, svo það var örugglega góð ákvörðun hjá þjálfaranum að setja ferskar fætur inn á í framlínuna.“ Leiknum lauk með 8-0 sigri Íslands, sem var í sókn svo gott sem allan leikinn. Hvað fannst Elínu Mettu um frammistöðu liðsins í dag? „Mér fannst hún bara nokkuð solid. Við héldum skipulagi og það sem lagt var upp með og vorum þolinmóðar. Ég er bara ánægð með liðið mitt í dag.“ Færeyska liðið er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts og fóru íslensku stelpurnar illa með fjölmörg færi í leiknum. „Það er alveg möguleiki á því að við hefðum getað skorað fleiri, en mér finnst átta alveg ágætt. En maður vill alltaf meira og það eru alveg hlutir sem við getum lagað í okkar leik, það er alveg klárt,“ sagði Elín Metta Jensen. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Elín Metta Jensen fékk sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins í dag þegar liðið tók á móti Færeyjum á Laugardalsvelli í undankeppni Heimsmeistarmótsins 2019. Nýtti hún tækifærið vel, var komin með tvö mörk og stoðsendingu eftir hálftíma leik. „Þetta byrjaði vel, við vorum fókuseraðar frá byrjun og það skilaði sér alveg í fyrri hálfleik,“ sagði Elín Metta. Henni var skipt út af á 79. mínútu og sagðist hafa verið smá svekkt yfir því að geta ekki klárað þrennuna. „Jú, mig kitlar alveg að ná að skora, en það komu ferskir fætur inn á og við náðum að setja mörk í lokin, svo það var örugglega góð ákvörðun hjá þjálfaranum að setja ferskar fætur inn á í framlínuna.“ Leiknum lauk með 8-0 sigri Íslands, sem var í sókn svo gott sem allan leikinn. Hvað fannst Elínu Mettu um frammistöðu liðsins í dag? „Mér fannst hún bara nokkuð solid. Við héldum skipulagi og það sem lagt var upp með og vorum þolinmóðar. Ég er bara ánægð með liðið mitt í dag.“ Færeyska liðið er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts og fóru íslensku stelpurnar illa með fjölmörg færi í leiknum. „Það er alveg möguleiki á því að við hefðum getað skorað fleiri, en mér finnst átta alveg ágætt. En maður vill alltaf meira og það eru alveg hlutir sem við getum lagað í okkar leik, það er alveg klárt,“ sagði Elín Metta Jensen.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Sara Björk: Þurfum að vera gráðugari Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var að vonum ánægð með frammistöðu liðsins í 8-0 sigri á Færeyjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Frakklandi 2019. 18. september 2017 20:39
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Ísland rúllaði yfir Færeyjar, 8-0, í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 18. september 2017 20:30