Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour