Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. september 2017 09:30 Fernando Alonso á fer á Ítalíu, þar sem honum mistókst að klára keppnina. Vísir/Getty Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Hvorugum ökumanni McLaren liðsins tókst að klára í Ítalíu og Alonso tókst ekki að klára í Belgíu vegna vélabilunar. Hönnun brautarinnar í Sinapúr gerir það að verkum að spænski ökumaðurinn er bjartsýnn fyrir helgina. „Singapúr er frábær staður til að byrja eftir að Evrópu-tímabilinu er lokið. Þetta er ein af þeim brautum sem hentar pakkanum okkar best. Það gefur okkur raunverulegt tækifæri á jákvæðum úrslitum,“ sagði Alonso. „Þetta er erfið braut, það er heitt og rakt, hún er bæði erfið fyrir ökumenn og bíla. Þetta er þó mjög skemmtilegt, en spennandi þegar maður hittir á góðan dag,“ sagði Alonso. „Maður þarf bíl með gott grip í hægum beygjum og maður þarf mikið niðurtog, við höfum þar af leiðandi meiri möguleika hér, við þurfum bara að vera viss um að áreiðanleikinn sé til staðar,“ sagði Alonso að lokum. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Hvorugum ökumanni McLaren liðsins tókst að klára í Ítalíu og Alonso tókst ekki að klára í Belgíu vegna vélabilunar. Hönnun brautarinnar í Sinapúr gerir það að verkum að spænski ökumaðurinn er bjartsýnn fyrir helgina. „Singapúr er frábær staður til að byrja eftir að Evrópu-tímabilinu er lokið. Þetta er ein af þeim brautum sem hentar pakkanum okkar best. Það gefur okkur raunverulegt tækifæri á jákvæðum úrslitum,“ sagði Alonso. „Þetta er erfið braut, það er heitt og rakt, hún er bæði erfið fyrir ökumenn og bíla. Þetta er þó mjög skemmtilegt, en spennandi þegar maður hittir á góðan dag,“ sagði Alonso. „Maður þarf bíl með gott grip í hægum beygjum og maður þarf mikið niðurtog, við höfum þar af leiðandi meiri möguleika hér, við þurfum bara að vera viss um að áreiðanleikinn sé til staðar,“ sagði Alonso að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30