H&M bregst við uppgjöri með lokunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. september 2017 07:35 H&M rekur tvær verslanir hér á landi. VÍSIR/GETTY Hagnaður sænska tískurisans H&M var um 20 prósentum minni á síðasta ársfjórðungi en á sama fjórðungi í fyrra. Í nýju uppgjöri fyrirtækisins segist það hafa ofmetið hversu mikið neytendur nútímans kaupa í eiginlegum verslunum. Kaupin hafi flust í síauknum mæli á netið og sé því fátt annað í stöðunni en að fækka verslunum H&M á þroskuðum markaðssvæðum. „Tískugeirinn stækkar um leið og hann tekur stakkaskiptum vegna aukinnar netvæðingar. Samkeppnisumhverfið er að breytast, nýir keppninautar eru að koma inn og hegðun sem og væntingar neytenda eru að breytast,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum Karl-Johan Persson í uppgjörinu. Við þessu ætlar H&M að reyna að bregðast með því að loka 90 verslunum í ár ásamt að því að færa aðrar. Fyrirtækið stefnir þó á að opna fleiri verslanir en það mun loka - áherslan verði þó lögð á markaðssvæði sem ekki eru mettuð. H&M hefur opnað verslanir nýlega í Kasakstan, Kólumbíu, Víetnam og á Íslandi. Hér eru tvær verslanir H&M starfræktar, í Kringlunni og Smáralind og vilyrði eru fyrir opnun þriðju verslunarinnar á Hafnartorginu sem enn er í byggingu. Jafnframt ætlar fyrirtækið að leggja enn ríkari áherslun á netverslun. Fyrir lok árs ætlar H&M að hafa opnað netverslun í 43 löndum af þeim 69 þar sem það rekur verslanir. H&M rekur 4133 verslanir um allan heim. Helsti keppninautur fyrirtækisins, Zara, rekur til samanburðar 2093. H&M Tengdar fréttir Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7. september 2017 06:00 ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Ann-Sofie Johansson í skemmtilegu spjalli við Glamour 27. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður sænska tískurisans H&M var um 20 prósentum minni á síðasta ársfjórðungi en á sama fjórðungi í fyrra. Í nýju uppgjöri fyrirtækisins segist það hafa ofmetið hversu mikið neytendur nútímans kaupa í eiginlegum verslunum. Kaupin hafi flust í síauknum mæli á netið og sé því fátt annað í stöðunni en að fækka verslunum H&M á þroskuðum markaðssvæðum. „Tískugeirinn stækkar um leið og hann tekur stakkaskiptum vegna aukinnar netvæðingar. Samkeppnisumhverfið er að breytast, nýir keppninautar eru að koma inn og hegðun sem og væntingar neytenda eru að breytast,“ er haft eftir framkvæmdastjóranum Karl-Johan Persson í uppgjörinu. Við þessu ætlar H&M að reyna að bregðast með því að loka 90 verslunum í ár ásamt að því að færa aðrar. Fyrirtækið stefnir þó á að opna fleiri verslanir en það mun loka - áherslan verði þó lögð á markaðssvæði sem ekki eru mettuð. H&M hefur opnað verslanir nýlega í Kasakstan, Kólumbíu, Víetnam og á Íslandi. Hér eru tvær verslanir H&M starfræktar, í Kringlunni og Smáralind og vilyrði eru fyrir opnun þriðju verslunarinnar á Hafnartorginu sem enn er í byggingu. Jafnframt ætlar fyrirtækið að leggja enn ríkari áherslun á netverslun. Fyrir lok árs ætlar H&M að hafa opnað netverslun í 43 löndum af þeim 69 þar sem það rekur verslanir. H&M rekur 4133 verslanir um allan heim. Helsti keppninautur fyrirtækisins, Zara, rekur til samanburðar 2093.
H&M Tengdar fréttir Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7. september 2017 06:00 ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Ann-Sofie Johansson í skemmtilegu spjalli við Glamour 27. ágúst 2017 08:30 Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forstjóri Regins undrandi og óskaði eftir skýringum frá H&M Orð forstjóra H&M Group um að ekki liggi fyrir ákvörðun um opnun verslunar á Hafnartorgi komu stjórnendum Regins á óvart. Fasteignafélagið óskaði eftir staðfestingu forsvarsmanna sænska fatarisans á að hún standi enn til. 7. september 2017 06:00
,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Ann-Sofie Johansson í skemmtilegu spjalli við Glamour 27. ágúst 2017 08:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent