Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour