Klæðumst skrautlegum skóm Ritstjórn skrifar 30. september 2017 08:30 Glamour/Getty Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour
Margir eru farnir að huga að skóbúnaði vetrarins enda kallar kaldari og blautari tíð á að leggja sandölunum í bili. Það eru mörg skótrend í gangi þessa stundina en það sem stendur upp úr eru skrautlegir og litríkir skór. Hvort sem um ræðir stígvél eða hælaskó, því meira áberandi því betra. Hlébarða og rauðir skór hafa verið áberandi á smekkfólki í tískuheiminum sem og flauelisskór og skór skreyttir með glingri. Sem sagt, láttu skónna stela senunni í vetur!Nokkur dæmi úr íslenskum verslunum. Frá vinstri: BilliBi - GS SkórKalda - Yeoman verslunKaupfélagiðH&MMiista - Yeoman Verslun
Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour