Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Heitasta flík ársins? Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Heitasta flík ársins? Glamour