BBC: Það er mjög líklegt að Ísland verði á HM en ekki Argentína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 21:09 Alfreð Finnbogason fagna Jóni Daða Böðvarssyni sem lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands í leiknum. Vísir/Getty Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira