Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour