Pólverjar komnir á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2017 18:00 Robert Lewandowski skoraði 16 mörk í undankeppninni. vísir/getty Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust Sjá meira
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30