Brasilísku stjörnurnar þurftu súrefnisgrímur eftir leikinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 12:30 Brasilísku stjörnurnar eftir leikinn í nótt. Mynd/@CBF_Futebol Brasilíumenn þurftu ekki að skora í Bólivíu í nótt því ólíkt Argentínumönnum þá eru þeir búnir að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Aðstæðurnar á Estadio Hernando Siles leikvanginum í La Paz reyndust stórstjörnum brasilíska landsliðsins afar erfiðar. Bæði brasilíska knattspyrnusambandið og Neymar birtu myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins með súrefnisgrímur eftir leikinn milli Bolívíu og Brasilíu sem endaði með 0-0 jafntefli.Você nos #BastidoresdaSeleção! Recuperação já começou para os jogadores na Bolívia. A galera deu o gás mesmo na altitude! pic.twitter.com/APUuVaCtYz — CBF Futebol (@CBF_Futebol) October 5, 2017La Paz í Bólívíu er í 3637 metra hæð. Fyrir árið 2008 mátti ekki spila í meiri hæð en 2500 metrum en reglunum var breytt. Á myndinni hér fyrir ofan sitja Alex Sandro (Juventus), João Miranda (Inter), Marquinhos (PSG), Gabriel Jesus (Man. City), Neymar (PSG) og Dani Alves (PSG). „Það er ómanneskjulegt að spila við þessar aðstæður, í svona hæð og með þennan bolta. Allt var slæmt. Við erum samt ánægðir með frammistöðuna í þessum aðstæðum,“ skrifaði Neymar inn á Instagram-reikningnum eins og sést hér fyrir neðan. Það er ekki að frétta annað en að súrefnisgjöfin eftir leik hafi verið nóg og enginn í brasilíska liðinu hafi hlotið skaða af því að spila í 90 mínútur í 3637 metra hæð. Desumano jogar nessas condições, campo, altitude, bola .. tudo ruim Mas saímos felizes pelo desempenho da equipe mesmo com essas condições! A post shared by Nj neymarjr (@neymarjr) on Oct 5, 2017 at 5:27pm PDT Brasilíska landsliðið er með 38 stig og tíu stiga forskot á toppi Suður-Ameríku riðilsins en liðið er með markatöluna 38-11 og hefur ekki tapað nema einum leik af 17. Þetta var fimmta jafntefli Brasilíumanna í undankeppninni. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Brasilíumenn þurftu ekki að skora í Bólivíu í nótt því ólíkt Argentínumönnum þá eru þeir búnir að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Aðstæðurnar á Estadio Hernando Siles leikvanginum í La Paz reyndust stórstjörnum brasilíska landsliðsins afar erfiðar. Bæði brasilíska knattspyrnusambandið og Neymar birtu myndir af leikmönnum brasilíska landsliðsins með súrefnisgrímur eftir leikinn milli Bolívíu og Brasilíu sem endaði með 0-0 jafntefli.Você nos #BastidoresdaSeleção! Recuperação já começou para os jogadores na Bolívia. A galera deu o gás mesmo na altitude! pic.twitter.com/APUuVaCtYz — CBF Futebol (@CBF_Futebol) October 5, 2017La Paz í Bólívíu er í 3637 metra hæð. Fyrir árið 2008 mátti ekki spila í meiri hæð en 2500 metrum en reglunum var breytt. Á myndinni hér fyrir ofan sitja Alex Sandro (Juventus), João Miranda (Inter), Marquinhos (PSG), Gabriel Jesus (Man. City), Neymar (PSG) og Dani Alves (PSG). „Það er ómanneskjulegt að spila við þessar aðstæður, í svona hæð og með þennan bolta. Allt var slæmt. Við erum samt ánægðir með frammistöðuna í þessum aðstæðum,“ skrifaði Neymar inn á Instagram-reikningnum eins og sést hér fyrir neðan. Það er ekki að frétta annað en að súrefnisgjöfin eftir leik hafi verið nóg og enginn í brasilíska liðinu hafi hlotið skaða af því að spila í 90 mínútur í 3637 metra hæð. Desumano jogar nessas condições, campo, altitude, bola .. tudo ruim Mas saímos felizes pelo desempenho da equipe mesmo com essas condições! A post shared by Nj neymarjr (@neymarjr) on Oct 5, 2017 at 5:27pm PDT Brasilíska landsliðið er með 38 stig og tíu stiga forskot á toppi Suður-Ameríku riðilsins en liðið er með markatöluna 38-11 og hefur ekki tapað nema einum leik af 17. Þetta var fimmta jafntefli Brasilíumanna í undankeppninni.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Bein útsending: Fundur Arnars fyrir ögurstundu í Varsjá Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira