Gólfið brotnaði á HM í fimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2017 12:00 Bart Deurloo. Vísir/EPA Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017 Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Óvenjuleg uppákoma varð á miðju heimsmeistaramóti í fimleikum í gær þegar mótshaldarar þurftu að taka upp gólfið í miðri keppni. Athugasemd hollenska fimleikakappans Bart Deurloo varð til þess að allir keppendur í gólfæfingum á HM í fimleikum í Montreal í Kanada fengu að endurtaka æfingarnar sínar. Bart Deurloo varð síðasti keppandinn á gólfi í undankeppni HM í fimleikum og hann datt í æfingu sinni. Bart Deurloo var ekki á því að þetta hafi verið honum að kenna heldur gólfinu og gerði þjálfara sínum viðvart. Þjálfarinn kom athugasemdinni áfram til fulltrúa Alþjóðafimleikasambandsins.https://t.co/EqcMPz5s5w — Bart Deurloo (@BartDeurloo) October 3, 2017Floor being pulled up and investigated #MTL2017GYMpic.twitter.com/KgT3FIWfyS — Gymtertainment (@Gymtertainment) October 3, 2017 Gólfið var skoðað og þar kom í ljós dauður blettur. Gólfið hafði hreinlega brotnaði undan álaginu en þarna var að klárast fjórði undanriðilinn í karlaflokki á mótinu. Öllum keppendunum var boðið að endurtaka gólfæfingar sínar og það hafði sínar afleiðingar. Síle-maðurinn Tomas Gonzales var inn í úrslitum á gólfi en datt út eftir að menn fengu að gera gólfæfingar sínar upp á nýtt. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Bart Deurloo þar sem hann talar meðal annars um þegar hann datt illa af svifránni í keppni fyrr í vikunni. Hann talar einnig um gólfæfingarnar.[BROKEN FLOOR DRAMA] @BartDeurloo Interview - 2017 World Championships - Qualificationshttps://t.co/DAFXQfsZc0#MTL2017GYM#Montreal — GymCastic (@GymCastic) October 3, 2017
Fimleikar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira