Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour