Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Glamour Fyrrum ritari Albert Einstein andlit tískumerkis Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour